Í samfélagi þar sem hestur og maður búa í meiri nálægð hvor við annan ætti að skapast meiri tími fyrir stundir sem snúa ekki bara að líkamlegum þörfum heldur einnig andlegum. Náið samlíf býr til sterkari tengsl og breytir hegðun okkar. Jafnvel hegðun manna á milli. Ef maðurinn opnar fyrir meiri nánd við hest er þá ekki rökrétt að hann verði opnari fyrir meiri nánd við aðra menn?
Intimate Futures           
Náin Framtíð
By: Ari Jónsson, Bjarmi Fannar Irmuson, Kristín Soffía Þorsteinsdótti, Margrét Arna Vilhjálmsdótti, Ólöf Sigþórsdóttir, Stefán Örn Stefánsso, Steinn Einar Jónsson, ÞórðurJörundsson
Course: Rendezvous, Fall 2016
Tutors: Tinna Gunnarsdóttir, Friðrik Steinn FriðrikssonReykjavík, Iceland